• Móttökustöðvar
  • Talningavélar
  • Fróðleikur
  • Um okkur
  • English
  • Framleiðendur
  • Strikamerki
  • Gerð umbúða
  • Uppgjör framleiðenda
  • Heim
  • Framleiðendur
  • Gerð umbúða

Til að hámarka endurvinnslu drykkjarumbúða er gott að hafa eftirfarandi í huga. Athugið að þetta er leiðbeinandi, en ekki gilda reglur um gerð umbúða.

Plastflaska úr PET og HDPE (P1 og P2) eru ávallt endurunnar. Best er að nota endurunnið PET (rPET) og er í dag raunhæft að endurvinna í rPET sem er með 35% endurunnu PET.

Tappi þarf að vera úr HDPE eða PP og miðar verða að vera endurvinnanlegir, t.d. með miðum sem leysast upp í vatni eða við hitun.

Glerflaska þarf að vera laus við postulín og keramik.

Áldós þarf að vera eingöngu úr áli

Drykkjarumbúðir úr blönduðum efnum t.d. plasti og áli eru illendurvinnanlegar og því óæskilegar.

  • Endurvinnslan hf
  • Knarrarvogi 4
  • 104 Reykjavík
  • 588 8522
  • Fax: 588 8966
  • evhf@evhf.is